Gangmyllan
  • Fréttir
  • Gangmyllan - ræktun
  • Söluhross
  • Reiðkennsla
  • Bergur og Olil
  • Gangmyllan
  • Hafa samband
  • Syðri-Gegnishólar
  • Gamlar myndir
  • Greinar
  • Panta undir stóðhest

Rauðka frá Ketilsstöðum

Details
Created: 29 August 2018

Þessi frábæra hryssa, Rauðka frá Ketilsstöðum 6 vetra gömul, er til sölu. Hún er vel tamin og þjálfuð, þæg, næm og yndisleg. Hún tók þátt í Tölti T3 og 4 gangi V2 á Suðurlandsmóti og endaði í 2 sæti í Tölti T3, 6 67/ 7,00.

Hún komst einnig í B-úrslít í 4 gangi, en sökum ungs aldurs tók hún bara þátt í einum úrslítum. Hún sigraði einnig vetrarmótaröð Sleipnis í vetur, en þá var knapinn Brynja Amble Gísladóttir. Við teljum að hér sé mikið keppnishest efni á ferðinni.

{gallery}Raudka fra Ketilsstodum til solu 2018{/gallery}