Smíðandamenn eru mættir og byrjaðir á sökklinum fyrir reiðhöllina.
Það er eins í þessari framkvæmd eins og öðrum íslenskum byggingarframkvæmdum að manni finnst ekkert gerast fyrr en framkvæmdirnar eru komnar upp úr jörðinni.