Bergur og Sædís frá Ketilsstöðum tók þátt í fyrsta skipti í gær í 250 m. skeiði Skeiðfélagsins og lentu þau í 2. sæti á 23,5 sek. Hér er úrslitaspretturinn sem vannst á einum besta skeið hesti Íslands Kjarki frá Árbæjarhjáleigur knapi Konráð Valur Sveinsson og Lukka frá sama bæ og Hekla Katarina Kristinsdóttir urðu í 3ja sæti.
{facebook}www.facebook.com/162247373811121/videos/1695033380532505/{/facebook}
Skeiðleikar - Bergur og Sædís
- Details